Fréttir

Listi yfir lyfjafræðinga á Íslandi aðgengilegur á ný

19.5.2016

Listi yfir lyfjafræðinga á Íslandi var fjarlægður tímabundið vegna breytinga en er nú aðgengilegur á ný á nýrri staðsetningu á vefnum. Listann má finna með því að smella á hnappinn Eftirlit í efri valstiku, þá birtast valmöguleikar vinstra megin á síðunni. Listinn birtist þegar smellt er á Lyfjafræðingar.


Til baka Senda grein