Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík

1.6.2016

Miðvikudaginn 1. júní tekur Ingólfur Magnússon lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík. Rekstrarleyfishafi er Lyfja hf.

Til baka Senda grein