Fréttir

Fjölsóttur fræðslufundur Lyfjastofnunar um sérstakt fræðsluefni og aðgerðir til að draga úr áhættu við notkun lyfja

Um 50 manns sóttu fræðslufund Lyfjastofnunar sem ætlaður var starfsfólki lyfjafyrirtækja

22.6.2016

Á fundinum flutti Guðrún Kristín Steingrímsdóttir, sérfræðingur á sviði lyfjagátar erindið Sérstakt fræðsluefni og aðgerðir Lyfjastofnunar til að draga úr áhættu við notkun lyfja. Erindið var áður flutt á norrænni lyfjagátarráðstefnu í Stokkhólmi í nóvember sl. undir heitinu „Educational material – Actions taken to improve quality and compliance in Iceland“

Nánar um umræðuefnið

Greinargerð frá Lyfjastofnun um umfjöllunarefnið er væntanleg á vefinn

Til baka Senda grein