Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Riociguat (Adempas®)

Ný frábending hjá sjúklingum með lungnaháþrýsting í tengslum við sjálfvakta millivefslungnabólgu (PH-IIP).

5.7.2016

Bayer Pharma AG og MSD hafa sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.

Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna
Til baka Senda grein