Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Eklira Genuair

Eklira Genuair – innöndunarduft – pakkning með eldra norrænu vörunúmeri.

11.7.2016

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtalinnar pakkningar með eldra norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast að nýju í lyfjaskrám 1. ágúst 2016.


  • Vnr 05 49 74 - Eklira Genuair – innöndunarduft – 322 míkróg


Frá og með 1. ágúst 2016 verður ofangreind pakkning í lyfjaskrám.
Til baka Senda grein