Fréttir

Laust starf hjá Lyfjastofnun: lyfjatæknir í stoðþjónustu

21.3.2017

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða lyfjatækni í stoðþjónustu. Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum í samvinnu við eftirlits- og skráningarsvið stofnunarinnar. Sjá nánar: störf í boði.

Til baka Senda grein