Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Herceptin (trastuzúmab)

Áminning um mikilvægi eftirlits með hjartastarfsemi meðan á meðferð með trastuzúmabi stendur, til að draga úr tíðni og alvarleika vanstarfsemi vinstri slegils og hjartabilunar.

28.3.2017

Icepharma hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf.


Til baka Senda grein