Fréttir

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða

2.5.2017

Þriðjudaginn 2. maí tekur Tryggvi Ágúst Ólafsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Höfða. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Til baka Senda grein