Fréttir

Voltaren og Voltaren Rapid af markaði

16.5.2017

Voltaren (diclofenacum tvíetýlamín) 25 mg magasýruþolin tafla, 25 mg/ml stungulyf, lausn og 50 mg magasýruþolin tafla og Voltaren Rapid (diclofenacum kalíum) 50 mg magasýruþolin tafla verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi að ósk markaðsleyfishafa.

Til baka Senda grein