Fréttir

Breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana og fíkniefna

Vegna sumarleyfa hjá Lyfjastofnun verða breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana- og fíkniefna.

21.6.2017

Vegna sumarleyfa hjá Lyfjastofnun verða breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana- og fíkniefna.

Neyðarafgreiðslur verða afgreiddar 3. – 7. júlí og 17. – 22. júlí

Hefðbundnar afgreiðslur verða 10. -15. júlí

ENGIN leyfi verða afgreidd 24. júlí – 4. ágúst

Lyfjastofnun hvetur til þess að sótt verði um þau leyfi sem vitað er um fyrir 27. júní nk. til að komast hjá óþægindum.

Til baka Senda grein