Fréttir

Hvað gera lyfin þín?

19.2.2008

Lyfjastofnun hefur gefið út fyrsta kynningarspjaldið í röð spjalda og bæklinga um lyf og Snúa spjaldilyfjatengt efni. Spjaldið fer í dreifingu á næstu dögum. Með því er verið að kynna heimasíðu stofnunarinnar og lyfjaupplýsingar sem þar er að finna fyrir almenning og fagfólk.Til baka Senda grein