Fréttir

Samstarf við Svía - frétt í Läkemedelsvärlden

3.3.2008

Af fréttinni má skilja að Lyfjastofnun muni samþykkja sænskar umbúðir, en hið rétta er að Ísland óskar eftir því að um sameiginlega pakkningu verði að ræða þ.e. bæði með sænskri og íslenskri áletrun.

Til baka Senda grein