Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir tvær klínískar lyfjarannsóknir

18.3.2008

Þann 17. mars 2008 samþykkti Lyfjastofnun klínísku lyfjarannsóknina: „A randomized, double-blind, placebo-controlled evaluation of the pharmacodynamics, pharmacokinetics, and safety of DG-051 in patients with a history of MI“. Rannsóknin mun fara fram á Íslandi og í Bandaríkjunum. Búist er við um 400 þátttakendum í rannsókninni, þar af um 200 á Íslandi. Þann 18. mars 2008 veitti Lyfjastofnun samþykki sitt fyrir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar sem ber heitið: „A two year multicenter, randomized, double-blind, placebo-controlled, parallel group study to evaluate the fracture efficacy and safety of intravenous zoledronic acid 5 mg annually for the treatment of osteoporosis in men“. Rannsóknin er fjölþjóðleg og verða 1072 sjúklingar teknir inn í rannsóknina, þar af verða 12 karlmenn á Íslandi.

Til baka Senda grein