Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir tvær klínískar lyfjarannsóknir

11.4.2008

Þann 9. apríl 2008 samþykkti Lyfjastofnun 2 klínískar lyfjarannsóknir.

Hin fyrri heitir: „A randomized, double-blind, parallel group, placebo and active controlled, multi-center study to assess the efficacy and safety of the beta-3 agonist YM178 (50 mg qd and 100 mg qd) in subjects with symptoms of overactive bladder“. Rannsóknin er fjölþjóðleg og er heildarfjöldi þátttakenda áætlaður 2160 manns. Á Íslandi er reiknað með 12 þátttakendum.

Seinni rannsóknin er framhaldsrannsókn og tekur við af hinni. Hún heitir: „A randomized, double-blind, parallel group, active controlled, multi-center, long-term study to assess the efficacy and safety of the beta-3 agonist YM178 (50 mg qd and 100 mg qd) in subjects with symptoms of overactive bladder“. Rannsóknin er fjölþjóðleg og er heildarfjöldi þátttakenda áætlaður 2500 manns. Á Íslandi er reiknað með 12 þátttakendum.Til baka Senda grein