Fréttir

Pat O'Mahony stjórnarformaður EMEA gestur á fræðslufundi Lyfjastofnunar

30.4.2008

Árlegur fræðslu- og kynningarfundur Lyfjastofnunar með starfsfólki fyrirtækja í lyfjaheildsölu og framleiðslu verður haldinn þriðjudaginn 20. maí nk. f.h. á Hótel Loftleiðum.

Gestur fundarins verður Pat O'Mahony forstjóri írsku lyfjastofnunarinnar og stjórnarformaður EMEA.

Nánar auglýst síðar.Til baka Senda grein