Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2007 komin út

13.5.2008

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2007 er komin út. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar og lyfjamarkaðinn á Íslandi í texta og tölum.

Í inngangsorðum að skýrslunni greinir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri m.a frá skorti á lyfjum á litlum markaðssvæðum á Evrópska efnahagssvæðinu og að framkvæmdastjórn ESB hafi staðfest að hér sé um vanda að ræða sem nauðsynlegt sé að bregðast við, jafnvel með lagabreytingu.

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2007

Arssk.2007_mynd3gif

Til baka Senda grein