Fréttir

Actavis innkallar hjartalyf á Bandaríkjamarkaði

14.5.2008

Actavis hefur innkallað lyfið Digitek (digoxin) í Bandaríkjunum af öryggisástæðum.

Lyfið, sem er hjartalyf, er eingöngu selt undir merkjum Bertek og UDL Laboratories. Ein af lyfjaverksmiðjum Actavis í Bandaríkjunum hefur framleitt lyfið fyrir þessi fyrirtæki.

Lyfið er ekki selt á Íslandi.

Sjá frétt frá ActavisTil baka Senda grein