Fréttir

Fjölmennur fræðslufundur Lyfjastofnunar

21.5.2008

Árlegur fræðslufundur Lyfjastofnunar með starfsfólki í lyfjafyrirtækjum var haldinn á Hótel Loftleiðum 20. maí sl. Gestur fundarins var Pat O'Mahony, forstjóri írsku lyfjastofnunarinnar og stjórnarformaður EMEA, Lyfjastofnunar Evrópu. Erindi hans bar heitið Medicines Regulation in the EEA”.

Önnur erindi á fundinum fluttu:

Rannveig Gunnarsdóttir: Efst á baugi hjá Lyfjastofnun

Guðrún Edda Guðmundsdóttir: EUTCT og EudraPharm

Jóhann Lenharðsson: Dýralyf - Undanþága eða markaðsleyfi

Þorbjörg Kjartansdóttir: Hvað felst í því að vera viðmiðunarland (Reference Member State)?

Skyggnur fyrirlesara eru birtar á vef Lyfjastofnunar.Til baka Senda grein