Fréttir

Breytt geymsluskilyrði Neupro forðaplásturs

5.6.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) leggur til að Neupro skuli geymt í kæli (2°C - 8°C). Geymsla Neupro í kæli minnkar líkur á myndun kristalla í plástrinum. Ekki er ljóst hvaða áhrif kristallamyndunin hefur á virkni lyfsins en það er í rannsókn. Neupro forðaplástur hefur ekki verið markaðsettur á Íslandi.

Fréttatilkynning EMEATil baka Senda grein