Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar

23.6.2008

Þann 16. júní 2008 samþykkti Lyfjastofnun framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar. Hún hefur titilinn: An eight-week, double-blind, multi-center, randomized, placebo-controlled, parallel-group study to evaluate the efficacy and safety of aliskiren 75 mg, 150 mg and 300 mg in elderly patients with essential hypertension when given with a light meal“. Rannsóknin er styrkt af lyfjafyrirtækinu Novartis Pharma AG. Hún er fjölþjóðleg, með um 1063 þátttakendum frá 80 rannsóknarsetrum um allan heim. Á Íslandi er reiknað með að 60 þátttakendur veljist inn í rannsóknina.

Til baka Senda grein