Fréttir

Durbis Retard - ófáanlegt í pakkningum sem eru framleiddar fyrir íslenskan markað

3.7.2008

Markaðsleyfishafi lyfsins Durbis Retard hefur greint Lyfjastofnun frá því að lyfið verði ekki fáanlegt um tíma í pakkningum sem framleiddar eru fyrir íslenskan markað. Til að koma í veg fyrir skort á lyfinu hefur Lyfjastofnun heimilað tímabundna sölu lyfsins í öðrum pakkningum. Markaðsleyfishafi hefur sent bréf varðandi þetta til íslenskra lyfjabúða.

Bréf sanofi-aventisTil baka Senda grein