Fréttir

Ný lyf á markað 1. október 2008

1.10.2008

Doxylin töflurinnihalda doxycyklín 100 mg. Doxycyklín er sýklalyf í flokki tetracyklína. Lyfið er lyfseðilsskylt.

Nicorette Microtab Classic og Nicorette Microtab Lemon tungurótartöflurinnihalda 2 mg nikótín. Tungurótartöflurnar eru ætlaðar sem hjálpartæki til að hætta reykingum með því að draga úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum.

Valpress Comp töflur innihalda valsartan sem er svokallaður angiotensin II blokki og þvagræsilyfið hydróklórtíazíð. Það lækkar blóðþrýsting. Lyfið er lyfseðilsskylt.

Nýtt lyfjaform

Aerius mixtúra, lausn 0,5 mg/ml. Lyfið inniheldur desloratadín og er notað við ofnæmiseinkennum. Fyrir á markaði eru töflur 5 mg og saft 0,5 mg/ml. Lyfið er lyfseðilsskylt.

Nýtt samhliða innflutt lyf

Venofer (D.A.C.) stungulyf, lausn.

Listi yfir lyf markaðsett 2008 er hér.

Til baka Senda grein