Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar

6.10.2008

Þann 6. október 2008 samþykkti Lyfjastofnun framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar með titilinn “A randomized, eight-week double-blind, parallel-group, multicenter study to evaluate the efficacy and safety of the combination of aliskiren/amlodipine (300/5 mg and 300/10 mg) in comparison with aliskiren 300 mg in patients with essential hypertension not adequately responsive to aliskiren 300 mg monotherapy.” Rannsóknin er styrkt af lyfjafyrirtækinu Novartis pharma AG. Rannsóknin er fjölþjóða, með u.þ.b. 1063 þátttakendum frá 80 rannsóknarsetrum um allan heim. Reiknað er með að 60 sjúklingar veljist inn í rannsóknina á Íslandi.Til baka Senda grein