Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar

27.10.2008

Þann 22. október 2008 samþykkti Lyfjastofnun framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar með titilinn A Randomized, Double-Blind, Vehicle-Controlled, Multicenter Study to Evaluate the Safety and Efficacy of SCH 900340 5% Solution Compared with Vehicle Administered Topically in the Treatment of Distal Subungual Onychomycosis of the Tonail.” Rannsóknin er styrkt af lyfjafyrirtækinu Schering-Plough Research Institute. Rannsóknin er fjölþjóða, með u.þ.b. 600 þátttakendum frá 60 rannsóknarsetrum um allan heim. Reiknað er með að allt að 50 sjúklingar veljist inn í rannsóknina á Íslandi.



Til baka Senda grein