Fréttir

Vel heppnaður fræðslufundur með starfsfólki lyfjabúða

29.10.2008

Lyfjastofnun hélt árlegan fræðslufund með starfsfólki lyfjabúða 28. október s.l. Á fundinum voru fyrirlestrar um rafræna lyfseðla, tilkynningar um aukaverkanir lyfja í lyfjabúðum og breytingar á lyfjalögum sem tóku gildi um síðustu mánaðarmót.

Skyggnur fyrirlesaraTil baka Senda grein