Fréttir

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar

17.12.2008

Þann 17. desember 2008 samþykkti Lyfjastofnun framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar með titilinn „A phase 2, randomized, double-blind, placebo-controlled, parallel-group, dose-ranging clinical study to investigate the efficacy and safety of 4 dose regimens of oral albaconazole in subjects with distal subungual onichomycosis“. Rannsóknin er styrkt af lyfjafyrirtækinu Stiefel Research Institute. Rannsóknin er fjölþjóða, með u.þ.b. 550 þátttakendum. Reiknað er með að allt að 50 sjúklingar veljist inn í rannsóknina á Íslandi.Til baka Senda grein