Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa

5.1.2009

Birtar hafa verið nýjar leiðbeiningar um niðurfellingu markaðsleyfis (afskráningu) eða brottfall úr lyfjaskrám. Helstu breytingar eru að umsókn skal senda Lyfjastofnun á sérstöku eyðublaði og getur niðurfelling markaðsleyfis nú orðið um hver mánaðamót.

Í ákveðnum tilvikum birtir Lyfjastofnun á heimasíðu sinni frétt um að markaðsleyfi lyfs falli niður eða að lyf sé tekið af markaði.

Sjá nánarTil baka Senda grein