Fréttir

Birt hafa verið ný staðalform fyrir dýralyf

12.1.2009

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt lagfærðar þýðingar á staðalformum lyfjatexta fyrir dýralyf (samantekt á eiginleikum lyfs, áletranir og fylgiseðlar) á heimasíðu sinni. Um er að ræða nýjan texta auk leiðréttinga og samræmingar texta bæði innan skjalsins og við staðalform lyfjatexta fyrir lyf handa mönnum.

Síða Lyfjastofnunar Evrópu með staðalformum lyfjatexta fyrir dýralyf ásamt upplýsingum og tengdum skjölum.Til baka Senda grein