Fréttir

Tilkynningar aukaverkana 2008

30.1.2009

Lyfjastofnun hefur birt samantekt um aukaverkanir lyfja á árinu 2008. Af 92 tilkynningum voru 28 þeirra metnar alvarlegar, þ.e.a.s. þær sem geta leitt til sjúkrahúsvistar, lengingar á sjúkrahúsvist, fötlunar, annars alvarlegs sjúkdómsástands eða dauða.

Sjá samantekt um aukaverkanir lyfja 2008Til baka Senda grein