Fréttir

Heilbrigðisráðherra kynnir sér starfsemi Lyfjastofnunar

16.4.2009

Í dag 16. apríl kom Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra ásamt Berglindi Ásgeirsdóttur ráðuneytisstjóra, Einari Magnússyni og Vilborgu Hauksdóttur í stutta heimsókn í Lyfjastofnun og kynntu þau sér starfsemi stofnunarinnar.

RadherraTil baka Senda grein