Fréttir

Ísland viðmiðunarland í DC-ferlum

13.5.2009

Lyfjastofnun hefur nýlega tekið að sér hlutverk viðmiðunarlands í DC-ferlum fyrir lyf. Hingað til hafa Lyfjastofnun borist fleiri óskir en stofnunin getur annað miðað við núverandi stöðu. Óskir um að Ísland taki að sér að vera viðmiðunarland í DC-ferlum fyrir árið 2011 á að senda til Lyfjastofnunar fyrir 15. október 2009 með því að fylla út á þar til gert eyðublað (common RMS request form).

Sjá nánar

Til baka Senda grein