Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar

24.6.2009

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2008 verður eingöngu birt á vef stofnunarinnar að þessu sinni.

Í inngangi skrifar Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar m.a. að þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður hafi rekstur Lyfjastofnunar gengið vel á síðasta ári.

Ársskýrsla 2008Til baka Senda grein