Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa

Leiðbeiningar um hvernig sækja skal um birtingu upplýsinga í lyfjaskrám.

15.7.2009

Á vef Lyfjastofnunar eru nýjar leiðbeiningar um hvernig sækja skal um birtingu upplýsinga í lyfjaskrám. Helstu breytingar eru að umsókn skal senda Lyfjastofnun á sérstöku eyðublaði. Útfyllt eyðublað skal senda á netföngin birting@lyfjastofnun.is og verd@lgn.is

Umsókn um birtingu þarf að berast Lyfjastofnun að minnsta kosti einum mánuði fyrir áætlaða birtingu í lyfjaskrám.

Sjá nánar: Leiðbeiningar og eyðublaðTil baka Senda grein