Fréttir

Framleiðslu Estracomb forðaplástra hætt

15.7.2009

Estracomb forðaplástrar verða afskráðir 1. ágúst 2009.

Þar sem Novartis hefur hætt framleiðslu á Estracomb plástrum verða þeir afskráðir 1. ágúst 2009. Gert er ráð fyrir að birgðir endist út júlí 2009.

Lyfið tilheyrir lyfjaflokki G03FB05. Í þeim flokki eru: Evorel Sequi, Femasekvens, Novofem og Trisekvens.Til baka Senda grein