Fréttir

Framleiðslu Parkódín endaþarmsstíla hætt

15.7.2009

Parkódín endaþarmsstílar verða afskráðir 1. ágúst 2009. Actavis hefur óskað eftir afskráningu Parkódín 10/500 mg endaþarmsstíla frá 1. ágúst 2009 þar sem hluta verksmiðjunnar í Hafnarfirði verður lokað. Birgðir eru þegar á þrotum.

Parkódín forte 30/500 mg endaþarmsstílar verða áfram fáanlegir en í þeim er þrefalt hærri styrkur kódeins.Til baka Senda grein