Fréttir

Breyting á MedDRA tíðniflokkun

2.9.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) hefur birt uppfært skjal um flokkun aukaverkana eftir tíðni og líffærakerfum skv. MedDRA kerfi sem nota á í kafla 4.8 í samantekt á eiginleikum lyfs (SPC). Tíðniflokki 005 hefur verið skipt upp og búinn til nýr flokkur 006 (Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum)).
Skjalið á vefsíðu EMEA.Til baka Senda grein