Fréttir

Periactin af skrá

4.9.2009

Vegna lítillar sölu Periactin taflna 4 mg (cyproheptadin) hefur markaðsleyfishafinn ákveðið að afskrá þær 1. nóvember næstkomandi.

Periactin er eina lyfið í ATC-flokki R06AX02 hér á landi, en allmörg lyf eru á markaði í yfirflokkinum R06A (ofnæmislyf til almennrar verkunar).Til baka Senda grein