Fréttir

Eru fylgiseðlar mikilvægir?

Annar kafli kynningarátaks um fylgiseðla

11.9.2009

Fylgiseðill veitir notanda lyfsins nýjustu og bestu upplýsingar um lyfið. Þegar um ný lyf er Dreifispjaldað ræða eru fylgiseðlar stundum uppfærðir oft á ári. Stöðugt koma fram nýjar upplýsingar um lyf t.d. eru enn að koma fram nýjar upplýsingar um lyf sem hafa verið fáanleg í meira en 100 ár.

Eru fylgiseðlar mikilvægir?Til baka Senda grein