Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa/umboðsmanna

Uppfærðar leiðbeiningar - Umsóknir um breytingar á forsendum markaðsleyfa landsskráðra lyfja o.fl.

21.9.2009

Lyfjastofnun birti leiðbeiningar um umsóknir um breytingar á forsendum markaðsleyfa landsskráðra lyfja o.fl. 2. september sl. Leiðbeiningarnar hafa nú verið uppfærðar með tilliti til upplýsinga um hvernig standa skuli að umsóknum er varða nýjan umboðsmann, sem og breytingar á heiti og/eða heimilisfangi umboðsmanns.

Sjá nýjar leiðbeiningarTil baka Senda grein