Fréttir

Breytast upplýsingar í fylgiseðlum eða er fylgiseðillinn alltaf eins?

Fjórði kafli kynningarátaks um fylgiseðla

22.9.2009

Mjög mikilvægt er að notendur lyfja fylgist vel með uppfærslum á fylgiseðlum hverju sinni sem þeir fá lyf afhent. Með því að bera dagsetninguna saman við dagsetningu fylgiseðils sem maður fékk síðast kemur strax í ljós hvort um breyttan texta er að ræða.

Breytast upplýsingar í fylgiseðlum eða eru fylgiseðlar alltaf eins?Til baka Senda grein