Fréttir

Fylgiseðlar í sögulegu samhengi

Fimmti kafli kynningarátaks um fylgiseðla

25.9.2009

Allir íslenskir fylgiseðlar eru birtir á vef Lyfjastofnunar (www.lyfjastofnun.is) og þar er hægt að stækka letur þeirra, ef á þarf að halda. Einnig er unnið að því að gera fylgiseðla aðgengilega á heimasíðu Lyfjastofnunar þannig að hljóðgervlar geti lesið textana fyrir þá sem haft gætu gagn af slíku.

Fylgiseðlar í sögulegu samhengi

Til baka Senda grein