Fréttir

Til markaðsleyfishafa: Uppfært skjal um hvaða gögn skal senda til CVMP fulltrúa.

15.10.2009

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) hefur birt uppfært skjal um hvaða gögn skuli senda til þeirra sem sitja í sérfræðinefnd stofnunarinnar um dýralyf (CVMP). Í því kemur fram að eingöngu skal senda Íslandi (Lyfjastofnun) rafræn gögn á CD-ROM diskum og eingöngu eitt eintak. Ekki skal senda svör við spurningum á degi 121.

Uppfærður listiTil baka Senda grein