Fréttir

Emovat af skrá

5.11.2009

Emovat (clobetason butyrat) krem og smyrsli verða afskráð 1. desember næst komandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Ástæðan er endurskoðun og endurskipulagning á húðlínu framleiðanda ásamt lítilli sölu lyfsins.

Clobetason butyrat er barksteri með meðalsterka verkun (flokkur II). Eftir á markaði í þessum flokki verður hydrocortison butyrat (Locoid, Locoid Crelo og Locoid Lipid).Til baka Senda grein