Fréttir

FÍS hefur breytt frétt frá 4. nóvember s.l. um Lyfjastofnun

9.11.2009

FÍS hefur þann 6. nóvember s.l. breytt umfjöllun sinni um skýrslu Ríkisendurskoðunar vegna úttektar á Lyfjastofnun, sbr. frétt sem birt var á heimasíðu FÍS 4. nóvember s.l.

Að mati Lyfjastofnunar gefur umorðuð frétt FÍS á engan hátt sanna mynd af niðurstöðu Ríkisendurskoðunar.

Lyfjastofnun telur miður að FÍS villi um fyrir almenningi með þeim hætti sem hér er gert.

Um frekari viðbrögð við rangfærslum í frétt FÍS vísast til Heilbrigðisráðuneytisins og Ríkisendurskoðunar.Til baka Senda grein