Fréttir

Mucomyst freyðitöflur á undanþágulista

1.12.2009

Mucomyst 200 mg freyðitöflur (acetylcystein), 25 stk. og 100 stk. hafa verið settar á undanþágulista þar sem ekkert sambærilegt lyf er á skrá á Íslandi.

Til að ávísa lyfjum á undanþágulista þurfa læknar að fylla út sérstakan lyfseðil fyrir lyf án markaðsleyfis. Lyfseðillinn er síðan afhentur beint til apóteks sem afgreiðir hann eins og um venjulegan lyfseðil sé að ræða og sendir afrit til Lyfjastofnunar að afgreiðslu lokinni.Til baka Senda grein