Fréttir

Inhibace og Inhibace Comp. af skrá

3.12.2009

Inhibace (cilazapril) og Inhibace Comp. (cilazapril + hydrochlorothiazid) töflur verða afskráðar 1. janúar næst komandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lyfið hefur verið afskráð á Norðurlöndunum.

Inhibace er í ATC-flokki C09AA og Inhibace Comp. er í ATC-flokki C09BA.Til baka Senda grein