Fréttir

Progynon af skrá

4.12.2009

Progynon töflur (estradiol valerat) verða afskráðar 1. janúar næst komandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Ástæðan er lítil sala.

Progynon er í ATC-flokki G03CA.Til baka Senda grein