Fréttir

Nýir lyfsöluleyfishafar í lyfjabúðum Lyfja og heilsu

Lyfjafræðingar hjá Lyfjum og heilsu færa sig um set.

16.12.2009

Í dag 16. desember flytjast fjórir lyfjafræðingar Lyfja og heilsu til innan keðjunnar.

Magnús Jónsson verður lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi, María Jóhannsdóttir verður lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Domus Medica, Pálmar Breiðfjörð verður lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Smiðjuvegi og Guðjón Sigurjónsson verður lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Fjarðarkaupum.Til baka Senda grein