Fréttir

Flemoxin dropar af skrá

8.1.2010

Flemoxin dropar (amoxicillin 100 mg/ml) verða afskráðir 1. febrúar samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu lyfsins.

Flemoxin Solutab lausnartöflur 125 mg, 250 mg, 500 mg og 750 mg verða áfram fáanlegar.Til baka Senda grein