Fréttir

Casodex af markaði

11.1.2010

Markaðsleyfishafi Casodex (bicalutamid 50 mg og 150 mg) hefur ákveðið að hætta markaðssetningu þess á Íslandi 1. febrúar. Ástæðan er lítil sala lyfsins.

Eftir á markaði verður Bicalutamid Actavis.Til baka Senda grein